fbpx

ANDREA MAACK X NIKE

BEAUTYEDITORIAL

Afhverju hef ég ekki ennþá heimsótt Krossneslaug? Þvílík fegurð fyrir augað.  Ég þarf endilega að láta verða af ferð þangað fyrr en seinna.

Ilmvatnsframleiðandinn Andrea Maack hefur ferðast um landið síðustu mánuði í leit að efni til að nýta í væntanlega línu merkisins. Teymið hefur ferðast víða og nú síðast heimsóttu þau Djúpavík á fallegum degi. Í ferðum sínum hafa ólík erindi borið undir og því fatnaður verið valinn eftir því.
Í Djúpavík var ætlunarverkið að bera rekavið og gera úr honum verk og því var tekið á það ráð að velja fatnað eftir því. Nike varð fyrir valinu og útkomuna má sjá hér að neðan –

Andrea Maack X Nike á Íslandi

_MG_3290 _MG_3498 _MG_3266 _MG_3282 _MG_3226 _MG_3265 _MG_3020 _MG_3176988929_711308415650301_4759079824510428891_n

Ljósmyndari: Íris Dögg Einarsdóttir
Makeup: Thelma Rut Elíasdóttir
Stílisti: Ingunn Embla Axelsdóttir
Framleiðendur: Sandra Ýr Pálsdóttir og Sigríður Rut Marrow
Sérstakar þakkir: Ási og Eva á Djúpavík

Það verður gaman að sjá áframhaldandi verkefni listamannsins Andreu Maack. Það virðist sem eitthvað spennandi sé í uppsiglingu.

Áfram Ísland!

xx,-EG-.

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

Skrifa Innlegg