fbpx

ALLT ER VÆNT SEM VEL ER GRÆNT

SHOP

Allt er vænt sem vel er grænt, er það ekki örugglega raunin? Hér heilsa ég frá mátunarklefa H&M með þennan fína jakka við hönd. Yfirhafnir eru minn veikleiki og þessi er ólíkur þeim sem ég á til nú þegar. Efnið er hör og liturinn er fallega army grænn … Gæti mögulega gengið?

photo 2-1photo 1-1
H&M Trend AW15

Hættulegasti tími ársins í búðunum. Nýjar haustflíkur henta svo vel fyrir Íslendinginn sem notar þær allt árið um kring.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

GÓÐAN DAGINN

Skrifa Innlegg