fbpx

ALEXANDER WANG AW13

FASHION WEEK

Í beinni …
via NYtimes.

Sumir hönnuðir vilja eiga það til að ná ekki að greina á milli árstíða að mínu mati. Meistari Wang er alltaf með þetta. Hann sýnir vetrarlínu, þá hannar hann vetur.

Það sem að grípur mig í fyrstu við sýningu kvöldsins er hvernig að hann blandar leðri og ull.

Mig langar í gráar ullarbuxur við hettupeysu og leðurjakka.
Hettur! – Það virkar líka.

Takk fyrir mig Wang. Þú hefðir samt mátt sleppa boxhönskunum.

xx ,-EG-.

UPDATE: Betri myndir finnið þið hjá Ernu Hrund. HÉR

Aila Wang

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Reykjavík Fashion Journal

    9. February 2013

    hahaha einmitt það sem ég hugsaði – boxhanskar! Þetta var upplifun eins og alltaf hjá Hr. Wang:)***