fbpx

ÁGÚST Á INSTAGRAM

INSTAGRAMLÍFIÐ

11945013_10153250355857568_372265934_n
Hér sit ég í september sólinni og fletti í gegnum síðasta mánuð á Instagram. Ágúst var ágætur. Bauð uppá nokkra mjög heita daga sem ég tók misfagnandi … Íslendingurinn er löngu orðinn spenntur fyrir gráum haustdögum – þeir gera það auðveldara fyrir að komast í rútínuna sem fylgir þessum tíma. Ég er algjörlega komin þangað, og það er góð tilfinning.
Ég fór eina helgi til Íslands þar sem ég fagnaði brúðkaupi góðra vina. Sú helgi stóð auðvitað uppúr enda vel heppnað með meiru.

Lífið í myndum –


image-2 image-3 image-4 image-5 image-6 image-7 image-8 image-9 image-10 image-11 image-12 image-1image-13 image-14 image-15 image-16 image-17 image-18 image-19 image-20 image-21 image-22 image-23 imageÉg held að september sé einn af mínum uppáhalds mánuðum. Hann hefur hingað til byrjað vel og ég tek spennt á móti næstu vikum.

Fögnum haustlægðum, það er margt ánægjulegt við þær.

xx,-EG-.

 Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

SÆL Í SILFRI

Skrifa Innlegg