fbpx

STÍLLINN Á INSTAGRAM: SAGA SIG

FÓLKSTÍLLINN Á INSTAGRAM

Það þarf vart að kynna fyrir ykkur hæfileikaríka tískuljósmyndarann Sögu Sig. Hún er ekki bara best í sínu fagi heldur er hún heil í gegn sem karakter sem er að mínu mati stór partur af velgengni hennar.

Ég fylgi henni á Instagram og fæ hjörtu í augun yfir hennar persónulega stíl sem er alltaf til fyrirmyndar. Vonandi þið líka –

saga30

Mamma er prjóna snillingur og prjónaði þessa peysu handa mér –

saga29

Með Gölu vinkonu minni í Miista boots og svörtum fringe jakka sem er uppáhalds jakkinn minn –

saga26

Í Eygló jakka og með Kristjönu Williams klút –

saga23

Keypti þessa dragt í uppáhalds búðinni minni í London, vintage Issey Miyake –

Processed with VSCOcam with f2 preset

Sonia Rykiel sumar skónir mínir -

Sonia Rykiel sumar skórnir mínir –

saga21 saga20 saga19

Fyrir utan heima hjá mér í London á leið til Íslands í vintage galla samfesting, rauðum Miista boots og með MiuMiu gleraugu -

Fyrir utan heima hjá mér í London á leið til Íslands í vintage galla samfesting, rauðum Miista boots og með MiuMiu gleraugu –

Heima hjá mér í London í vintage kjól -

Heima hjá mér í London í vintage kjól –

Kalda skyrta -

Kalda skyrta –

Ég og Þórunn Antoinia í kimono frá Aftur, sjúk í þá -

Ég og Þórunn Antonia í kimono frá Aftur, sjúk í þá –

Vintage pels og rauð MIU MIU sólgleruaugu -

Vintage pels og rauð MIU MIU sólgleruaugu –

Á uppáhalds kaffihúsinu mínu í Stokkhólmi, Ritorno -

Á uppáhalds kaffihúsinu mínu í Stokkhólmi, Ritorno –

Með hátt sem ég fékk úr Kron í svörtum Aftur kimono kjól, svörtum Aftur leðurbuxum og með Hildur Yeoman armband -

Með hatt sem ég fékk úr Kron í svörtum Aftur kimono kjól, svörtum Aftur leðurbuxum og með Hildur Yeoman armband –

Aftur var að byrja gera þessa kimono kjóla, mjög fallegir -

Aftur var að byrja gera þessa kimono kjóla, mjög fallegir –

Skyrta frá KALDA, þær gera bestu skyrturnar, fékk mér þessa og svo fékk ég líka svörtu rullukragapeysurnar sem þær voru að gera -

Skyrta frá KALDA, þær gera bestu skyrturnar, fékk mér þessa og svo fékk ég líka svörtu rullukragapeysurnar sem þær voru að gera –

Rauður Vivienne Westwood kjóll úr KronKron, armbandið mitt sem ég er með er silfur armband með  rauðum jaspis stein sem ég fékk fyrir myndatöku ég er eiginlega alltaf með það, hringarnir eru gamlir Jens hringar sem ég stal frá mömmu -

Rauður Vivienne Westwood kjóll úr KronKron, armbandið mitt sem ég er með er silfur armband með rauðum jaspis stein sem ég fékk fyrir myndatöku ég er eiginlega alltaf með það, hringarnir eru gamlir Jens hringar sem ég stal frá mömmu –

Grænn Acne kjóll sem ég fékk í Kronkron, ótrúlega ánægð með hann -

Grænn Acne kjóll sem ég fékk í Kronkron, ótrúlega ánægð með hann –

Issey Miyake dragt sem ég keypti í London er með fullt af hringum úr moonstone, ég safna þeim -

Issey Miyake dragt sem ég keypti í London er með fullt af hringum úr moonstone, ég safna þeim –

Þetta er mest notuðu fötin í skápnum mínum, svört dragt frá REY og svartur rúllukragabolur -

Þetta er mest notuðu fötin í skápnum mínum, svört dragt frá REY og svartur rúllukragabolur –

Í Meadham Kirchhoff -

Í Meadham Kirchhoff –

Skór úr MIISTA, á þá líka í rauðu, vinkona mín vinnur í Miista og eg er í sample size svo hún kemur stundum með gjafir heim til mín eða ég kaupi hjá henni á mega góðu verði -

Skór úr MIISTA, á þá líka í rauðu, vinkona mín vinnur í Miista og eg er í sample size svo hún kemur stundum með gjafir heim til mín eða ég kaupi hjá henni á mega góðu verði –

Uppáhalds lookið mitt, ullarpeysa sem mamma prjónaði og 20 ára gamlar buxur sem mamma keypti í Sævar Karli, svartur Barbour jakki og gönguskór -

Uppáhalds lookið mitt, ullarpeysa sem mamma prjónaði og 20 ára gamlar buxur sem mamma keypti í Sævar Karli, svartur Barbour jakki og gönguskór –

Ég er í kjól og jakka úr gúmmí sem vinkona mín í London hannar -

Ég er í kjól og jakka úr gúmmí sem vinkona mín í London hannar –

Vivienne Westwood bolur úr kronkron og vintage Levis -

Vivienne Westwood bolur úr kronkron og vintage Levis –

Í sömu dragt frá Rey með klút sem ég var að fá Andreu Maack, hún er byrjuð að hanna klúta þeir eru ótrúlga flottir -

Í sömu dragt frá Rey með klút sem ég var að fá Andreu Maack, hún er byrjuð að hanna klúta þeir eru ótrúlga flottir –

Rauða dragtin mín frá REY , Rebekka sem hannar REY gerði spes rauða dragt fyrir mig og hana, ótrúlega ánægð með hana enda allt vandað sem kemur frá henni -

Rauða dragtin mín frá REY , Rebekka sem hannar REY gerði spes rauða dragt fyrir mig og hana, ótrúlega ánægð með hana enda allt vandað sem kemur frá henni –

Í London á local kaffihusinu mínu -

Í London á local kaffihusinu mínu –

Hver er Saga Sig?
Ljósmyndari búsettur í London.

Hversu mikilvægur er klæðaburður í þínu fagi?
Ég vinn í tísku svo hann skiptir máli, Ég hef mikinn áhuga á hönnun svo ég hef gaman að klæðast vönduðum vel hönnuðum flíkum.

Áttu þér einhverja tískufyrirmynd?
Nei, en ég á einstaklega smekklega vini og fjölskyldu, annars eru nokkrar flottar konur í kringum mig sem mér finnst alltaf flottar t.d Hrafnhildur Hólmgeirs, Katrin Alda og Sólveig Káradóttir.

Must fyrir veturinn?
Þegar ég kaupi mér föt þá reyni ég að fjárfesta í flíkum, kaupi færri í staðinn en þær endast lengur. Ég versla eiginlega mjög lítið því flest fötin mín eru skipti dílar við vini mína og fataskápurinn samanstendur af fötum frá REY og svo Kalda sem gerir bestu skyrturnar, skart frá Hildi Yeoman, og föt frá Kronkron og svo elska ég Aftur.
Ég versla eiginlega ekkert í London og þá bara i einni búð sem er á horninu hjá mér og selur vintage hönnunarföt, í þessari búð (Storm in a Teacup) þá hef ég keypt t.d Chloe kimono og  Isabel Marant kjól mjög ódýrt og mjög fín gæði. Mér finnst skemmtilegast að versla í Reykjavík, þar eru svo margar flottar búðir.
Ég hugsa að ég kaupi mér fyrir veturinn 2 rúllukragapeysur ég fékk mér líka Kimono kjól frá Aftur í síðustu viku, á örugglega eftir að nota hann mikið í vinnunni. Annars væri ég líka til í svört boots og nýja biker jakkann frá Jör það er klárlega á óskalistanum mínum.

Hefur þú einhver tískutips fyrir ungar stúlkur?
Versla færri flíkur og kaupa vandaðra, vera meðvitaðri um hvaðan fötin koma.

Hvað er á döfinni hjá Sögu Sig?
Ég er núna stödd á Þórshöfn á Norðurlandi og er búin að vera hérna í viku að vinna að ljósmyndaseríu sem ég vonast til að sýna fjótlega, ég hef aldrei verið hérna áður og ég er hugfangin af Langanesinu það er svo fallegt hérna!  Svo fer ég aftur til London í næstu viku og þá tekur bara við vinna, skjóta myndaþætti og tvær undirfata herferðir, svo undirbúa sýningu í Sviss sem ég er partur af á næsta ári.


TAKK @sagasig –
Mér finnst þú flottust!

xx,-EG-.

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Jovana Stefánsdóttir

    25. October 2013

    Love love lovit takk fyrir póstinn elska “instagram still” :)

  2. Pattra S.

    25. October 2013

    KLÁR og FLOTT þessi dama!!

  3. Kata

    26. October 2013

    Þetta er flott stelpa sem er með góðan stíl….ég sá á einnig myndinni var hún í svona svarti dragkt frá REY og langaði mig að athuga hvort þú gætir sagt mér hvar hún gæti fengist :)

    • Elísabet Gunnars

      28. October 2013

      Gætir fundið svipaða í Kiosk á Laugarvegi?