FLOWER POWER

LÍFIÐ

Við eyddum deginum á ströndinni í gær (ásamt vá(!) svo mörgum öðrum í þetta skiptið).
Ég skellti yfir mig blóma kimono sem að ég keypti á köldum janúardegi og hef því lítið notað hingað til. Það var fullkomið á degi sem þessum.
Það voru þrjár franskar vinkonur sem að komu upp að mér og spurðu mig hvar ég hefði keypti flíkina. Ég vildi að ég hefði getið bent þeim í Ingólfsstrætið. En þaðan fékk ég hana – frá SuzieQ.

photo photo-2 photo_2 photo

Ég vildi að ég gæti sýnt ykkur hinu megin við myndavélina á neðstu myndinni. 4 ára barnið mitt gerði sitt til þess að fá foreldrana til þess að brosa. Það endaði með hlátri yfir litla vitleysingnum okkar. Hún getur verið alveg frábær!

Góður dagur.

xx,-EG-.

LÍFIÐ

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1