Ég ætlaði hreinlega bara að afsaka bloggleysið.
Afsakarnirnar mínar eru eftirfarandi;
- Talvan mín gaf upp öndina (helsta afsökunin)
- Ég fékk tvær vinkonur mínar í heimsókn í viku og sinnti þeim einstaklega vel.
- Ég er einn af 3 starfsmönnum í The Kooples og nýji er yfirmaðurinn minn er skrýtin og ég er á vöktum eins og vittleysingur.
- – .. svo er smá afsökun hvað er búið að vera gott veður.
Já, ég er búinn að þurfa að setja Trendnetið & líkamsrækt uppá hilluna þar sem krónísk þreyta, vinna, óheppni (tölvan y’know) er voðalega mikið að einkenna dagana mína.
EN EKKI LENGUR .. því nú er ég kominn aftur og er að vinna í því að skipuleggja mig svakalega!
Hér er gott dæmi um bugaður og þreyttur í vinnunni. Gott stöff!


Skrifa Innlegg