QUEEN B I KAUPMANNAHÖFN.
Hvar á ég að byrja .. Í einföldum orðum þá fór ég á tónleika hjá Beyonce í Kaupmannahöfn með Kolbrúnu vinkonu. Við skemmtum okkur konunglega og tónleikarnir í heildina voru magnaðir. Þvílíkt & annað eins show. Ég stór fáranlega nálægt henni – svo nálægt henni að við náðum þessu krúttlega…
Skrifa Innlegg