Ég myndaði lokapróf nemanda í Mood Make-Up School þar sem þær útskrifuðu ágæta 26 nemendur og ég skemmti mér konunglega. Ég hefði getað gert þetta alla daga vikunnar.
Sköpunargleðin mín fer á fullt þar sem ég fæ mismunandi look frá nemendunum og fæ frjálsar hendur til að skapa eitthvað skemmtilegt.
Þessi hópar voru einstaklega flottir – og smekkurinn þeirra tiptop!
Hlakka til næsta lokaprófa MOOD.
Hér eru nokkrar af myndunum sem ég tók.
Hope you like x
Skrifa Innlegg