Ég var að labba um götur Kaupmannahafnar í gær og datt inná búð með allskonar karlmannsflíkum og merkið Rascals greip virkilega athygli mína og ég vildi vita meira.
Hér er nýja lookbookið þeirra með þeim flíkum sem ég var að skoða í gær; urban flíkur í urban umhverfi. Fínt fínt.
Skrifa Innlegg