fbpx

MÁTUN X HILDUR YEOMAN

HEIMSÓKN

Í heimsókn minni til Hildar mátaði ég ófáar fallegar flíkurnar. Ég hefði auðvitað viljað taka þær flestar með mér heim en þar sem að það er auðvitað ekki í boði þá er tilvalið að skipta þessu eitthvað á milli okkar. ;)
Þó að ég hafi áður birt myndir af flestum þessum flíkum þá er tvennt ólíkt að sjá þær mátaðar eða hengdar á slá.

Ef að þið hafið áhuga þá selur hún hönnun sína bæði í Atmo og Kiosk á Laugaveginum sem og í verslun KronKron.
Eyrnalokkarnir eins og ég á (sjá td hér) eru seldir í nokkrum formum – blóm fiðrildi og krossar. Þeir eru digital prentað ál, en festingin er úr silfri. Miðað við hvað ég nota mína mikið þá get ég ekki annað en mælt með þeim fyrir ykkur líka.

Gleðilegan föstudag yfir til ykkar,
xx -EG-.

LOVE cara

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Kolbrún

    25. January 2013

    Hvað eru svona eyrnalokkar t.d. að kosta ?? :)

  2. Anonymous

    26. January 2013

    Þeir kosta 9.500kr

  3. Linda

    26. January 2013

    hvaðan eru skórnir og buxurnar?