fbpx

WIFI Í ROADTRIPPIÐ –

ÍSLANDPERSONALSAMSTARF

Þessi færsla er í samstarfi við Away Car Rental – 

Ég veit ekki hversu oft ég hef keyrt frá Reykjavíkur til Seyðisfjarðar, norðurleiðin, suðurleiðin, you name it! Síðast þegar ég keyrði bíl með wifi þá var ég bara á Reykjavíkursvæðinu og algjör lúxus. En við Kasper keyrðum semsagt frá Reykjavíkur til Seyðisfjarðar og svo tilbaka aftur og þvílíkur og annar eins MUNUR. Að geta tékkað GPS, eða hlusta á Spotify, hvað heitir þessi foss, hvert eigum við að fara næst, hvað er í nágrenninu og name it! Það var algjör lúxus. Í öllum bílum er wifi og ég hér með mæli 120% með þeim fyrir erlendu vini mína eða þá sem velja bílaleigu í roadtrippið.

Ég er að lifna við aftur eftir að ég kom heim frá Íslandi, það var alveg ótrúlega mikið að gera hérna uppá skrifstofu og með allt annað sem maður er að júggla í lífinu, þið vitið hvað ég á við.

Away er með legit bestu þjónustu sem ég hef upplifað í bílaleigum. Ég þurfti ekki að fara fyrir því að lyfta putta í þessu prócessi. Besta lið í heimi á bakvið þessa bílaleigu. Mæli með! – og mæli með að mæla með! Þið vitið –

@helgiomarsson

FYRSTA KAKAN -

Skrifa Innlegg