fbpx

RUGL SEASON NINU MARKER –

DANMÖRKWORK

Fyrir þó nokkrum árum síðan, þá scoutaði ég Ninu litlu Marker, hún var hálf drukkinn í metroinum, á leiðinni heim eftir partý. Hún var ekki beint samtalshæf, svo ég bað vin hennar um að láta mig hafa númerið hennar. Hún kom uppá skrifstofu, fékk samning, seinna vann hún Elite Model Look Denmark, og þaðan fórum við saman til Kína, þar sem hún þaut uppí Top 10. Síðan þá hefur verið bæði busy og rólegt hjá henni. Hún varð fljótlega gríðarlega vinsæl hér í Kaupmannahöfn og hefur unnið fyrir öll helstu merkin hér í bæ. Hún fór til New York í fyrsta skipti núna í september undir umsjá skrifstofunnar okkar í New York, The Society ooog boom!

Þetta gerðist:

Frá vinstri: Victoria Beckham – Versus by Versace – Versace – Tod’s

Frá vinstri: Saint Laurent – Mugler – Lanvin – Lacoste

Frá vinstri: Givenchy – Dries Van Noten – Altuzarra – Chloe

Frá vinstri: Sportmax – R13 – Philosophy di Lorenzo Serafini – Missoni

Frá vinstri: Maxmara – Mary Katrantzou – Jason Wu – Fenty Puma

Frá vinstri: Fendi – Derek Lam – Coach – Carolina Herrera

Frá vinstri: Philip Lim – JW Anderson – Jason Wu

Það er nóg eftir hjá henni á þessum síðustu dögum tískuvikunnar, eins og Chanel og fl.

Ég er alveg ótrúlega stoltur af henni, og hlakka til að fá hana heim eftir allt tískuvikubrjálæðið sem þessu fylgir.

Nina Marker, remember that name y’all

Snap: helgiomars
Instagram: helgiomarsson

BALI PART 1

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Svart á Hvítu

    2. October 2017

    Þú ert svo mikill snillingur og alveg ótrúlega bilaðslega hæfileikaríkur!!