fbpx

DRESS

DRESS

Þessa dagana er mikið álag á heimilinu en hér er verið að pakka búslóð sem og undirbúa heimsókn til Íslands á sama tíma. Það má því eiginlega segja að ég búi í kössum eins og staðan er núna en ég er að fatta í þessum skrifuðu að ég hef ekki komið neitt sérstaklega inná þær fréttir hér á blogginu – kem að því betur síðar.

Í mínum bókum er beisik yfirleitt best, þó með smá tvisti. Síðustu daga hef ég aðalega gripið í stuttermabol og buxur en svo er það sama sagan því ég virðist alltaf fara út úr húsi með Hildar Yeoman hálsmenið við hvaða dress sem er, sem og sólgleraugun sem verða á andlitinu í allt sumar.

//

I am living in boxes these days as we are preparing our moving from Germany – more about that later.
My everyday dress is therefore simple, t-shirt and pants, basic and comfortable. I add some little extra with the choker from Hildur Yeoman, which I seem to be wearing to every dress now along with my favorite sunnies.

 

 

IMG_8235IMG_8234Myndir: Alba // Photos by my private photographer – Alba (7 years old)

Bolur/Tshirt: 66°Norður, Buxur/Pants: Moss By Elísabet Gunnars – Gallerí 17,
Skór/Shoes: Converse, Choker: Hildur Yeoman, Sólgleraugu/Sunnies: Céline

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

LJÓSMYNDARAR FRAMTÍÐARINNAR

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Edda

    27. May 2016

    Hæ Elísabet! Ég vara bara að velta fyrir mér hvort að þú vissir hvort að leðurjakkinn fyrir hönnunina þína x Moss sé enná til? X

    • Elísabet Gunnars

      27. May 2016

      Því miður Edda .. hann er ekki í sölu ennþá. <3