Við fjölskyldan erum í helgarfríi og ætlum að njóta þess í stússi sem ekki gafst tími til að fást við í vinnuvikunni.
Úti er fallegt en frekar kalt. Ég myndi velja mér þetta átfitt ef ég ætti það allt.
Einfalt en smart. Frá toppi til táar frá íslenskum verslunum –

Hlý og góð: 66°Norður

Frakki á frábæru verði: F&F

Blue blue baby: Vero Moda

Army buxur: Vila
Fínir á fæti: Bianco
_
Happy shopping!
xx,-EG-.
Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR
Skrifa Innlegg