Vikurnar líða eitthvað sérstaklega hratt þessa dagana … en það er mögulega því að þakka að dagskráin hefur verið ansi þétt.
Ég tók saman flíkur “Frá toppi til táar” sem fást í íslenskum verslunum þessa stundina.

T shirt: Lindex
Sokkabuxur 50den: Oroblu

Stígvel: Zara
Ætli þið eitthvað út um helgina? Þetta gengur bæði fínt sem og casual.
Happy shopping!
xx,-EG-.




Skrifa Innlegg