Æji ég veit. Útsölur voru að byrja í dag svo ég ætti kannski frekar að vera að stíla inn á þær vörurnar. Bara næst.
Þessar eru útvaldar “Frá toppi til táar” þessa vikuna.
Eins og áður. Frá íslenskum verslunum sem eru duglegar að deila sínu úrvali á netinu fyrir útlandabúa eins og mig.

WoodWood – GK Reykjavik
Plíserað pils – Vila
Sport sokkar – Nike verslun

Sandalar frá Pavement – GS skór
Gleðilegan föstudag.
xx,-EG-.

Skrifa Innlegg