fbpx

ZARA LOOKBOOK

LOOKBOOK

Ég kíkti á nýju vörurnar hjá Zöru um síðustu helgi þar sem að úrvalið var endalaust. Ég átti því bágt með mig og dreif mig út … tómhent. Ekki gott. Eða kannski gott?

Að stílisera flíkurnar sínar saman er eitthvað sem að Zara á ekki í vandræðum með. Þau ná alltaf að freista manns meira þegar að  flíkurnar birtast á módelum verslunarinnar.
Þetta lookbook hér fyrir neðan er engin undartekning. Ýtir bara undir freistingarnar.
Mig langar í mjög margt.

xx,-EG-.

FATASALA

Skrifa Innlegg