fbpx

WOOD WOOD 3rd Movement

LOOKBOOK

Danska fatamerkið WoodWood veldur aldrei vonbrigðum þegar kemur að printum. Sumarlínan þeirra 3rd Movement er þar engin undartekning. Þó að þessi lína sé að mínu mati kannski örlítið meira haust en sumar þá er margt fallegt og printin og formin nýtt á réttum stöðum og í réttu magni ..  Skemmtilegt.
Sjáið betur hér:


xx,-EG-.

LÍFIÐ

Skrifa Innlegg