fbpx

WINTER WONDERLAND

LÍFIÐ

Síðustu 12 ár erlendis man ég eftir tveimur vetrum þar sem við fengum snjó, þeas svona snjó sem kallar ÚT AÐ LEIKA og allir hlýða. Síðast var það árið 2010 og 2011 svo biðin hefur verið ansi löng. En hér er hann mættur og við kunnum vel að meta.

Lífið hefur einkennst að sleðaferðum eftir leikskóla alla daga og það skín svo mikil gleði úr augum barnanna að fá þessa stund þegar allt er lokað. Takk veðurguðir, ég vona að snjórinn stoppi sem lengst, það hjálpar svo sannarlega þegar lífið er lokað að mestu.

 

iloveyou

Teygja: Sú lang besta í bransanum/AndreA, Úlpa: Askja/66°Norður, Skór: Zara

Danskar kveðjur úr snjónum xx

//Elísabet Gunnars.

@elgunnars á Instagram

ÍSLAND Á INSTAGRAM

Skrifa Innlegg