fbpx

TÍSKUTEIKNING

Uncategorized

Nemendur á fyrsta ári í fatahönnunardeild LHÍ opnuðu sýningu á verkum sínum úr tískuteikni áfanga núna fyrir helgi. Sýningin er opin almenningi og fer fram í Þverholti 11. Tvær af mínum bestu vinkonum(þær sem að ég heimsótti til Parisar ekki fyrir löngu) sýna þarna verk og þið getið því rétt ímyndað ykkur hversu mikið ég væri til í að koma þarna við og sjá afraksturinn.
Í hópnum eru mikið af hæfileikastúlkum sem að fengu í kúrsinum leiðsögn frá listamanninum Hildi Yeoman.


Myndir: LHÍ

Sýningin stendur til 11 maí. Ég mæli með að þið takið ykkur göngutúr í vorveðrinu og kíkið á verkin.

XXX,-EG-.

LAUGARDAGS

Skrifa Innlegg