LEÐURBUXUR
Leðurbuxur er eitthvað sem að við flestar eigum nú þegar til í fataskápnum. Leðurbuxna”trendið” virðist þó vera að breytast ef að marka má hátískuna næsta vetur. Nú vilja sérfræðingarnir hafa þær “loose” og það er víst algjörlega mál málanna FW12/13, miðað við myndirnar hér að neðan. AlexanderWang Diana Von Furstenberg…
Skrifa Innlegg