Elísabet Gunnars

LEÐURBUXUR

Uncategorized

Leðurbuxur er eitthvað sem að við flestar eigum nú þegar til í fataskápnum.
Leðurbuxna”trendið” virðist þó vera að breytast  ef að marka má hátískuna næsta vetur.
Nú vilja sérfræðingarnir hafa þær “loose” og það er víst algjörlega mál málanna FW12/13, miðað við myndirnar hér að neðan.

AlexanderWang

Diana Von Furstenberg

Yigal Azrouël

Diesel

Doo Ri

Mulberry

Balenciaga

Proenza Schouler

Þægindin verða allavega meiri fyrir vikið.
Við kvörtum ekki yfir því.
Ég er því nokkuð ánægð með þessa breytingu.

LUV(í tilefni dagsins)
xxx,-EG-.

STREET

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Erna Hrund

    22. February 2012

    Mér finnst diesel buxurnar flottastar ég er að meta breytingarnar á þessum buxum;) Þægindi í fyrirrúmi!

  2. Elisabet Gunnars

    22. February 2012

    Jú er það ekki bara. Held að þetta sé akkurat málið LBF ;)