Ég hef áður birt sunnudags innblásturinn ágæta á mánudegi. En maður virðist vera í sama gír þegar um auka frídaga ræðir, og því viðeigandi .. þið eruð líklega líka í sunnudagsgír.
Innblástur dagsins –

Black & White –

Love last season Chloé –

Dree Hemingway –

Heima / Clean með twisti –

Svona vinnuumhverfi er algjört drauma á sumardögum –

Sunnudagslúkk – 
Langar / Tibi silk top –

Levis vintage –
Annar í hvítasunnu verður nýttur með tærnar uppí loft – vonandi hjá ykkur líka.
Njótið dagsins.
xx,-EG-.
Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR



Skrifa Innlegg