fbpx

STELDU STÍLNUM

INSPIRATION

Nú sit ég og hlusta á rigninguna(og þrumurnar og eldingarnar) og hugsa til þess að ; ,,já, nú hlýtur haustið að vera að koma”!
Í fyrramálið sé ég mig vel geta klæðst rúllukragabol og hlýrri peysu. Allavega mjög snemma í fyrramálið.

Ég fýla: vítt við vítt – Ef að það er rétt stíliserað.
– og þetta dress hér að ofan er eitthvað extra notalegt finnst mér.

Við sjáum hvað setur….

xx,-EG-.

RIGNINGARSPÁ?

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

2 Skilaboð

  1. Halla

    24. September 2012

    Falleg peysa