fbpx

SILJA MAGG X Julia Roitfeld FYRIR Grazia

EDITORIALFÓLKFRÉTTIRMAGAZINE

Julia Restoin Roitfeld For Grazia Spain  January 2014 1

Íslenski ljósmyndarinn Silja Magg á heiðurinn af forsíðu og myndaþætti sem birtist í spænska Grazia í janúarmánuði. Það er engin önnur en Julia Restoin Roitfeld sem sat fyrir framan linsuna.

Julia Restoin Roitfeld For Grazia Spain  January 2014 4 Julia Restoin Roitfeld For Grazia Spain  January 2014 5 Julia Restoin Roitfeld For Grazia Spain  January 2014 2Julia Restoin Roitfeld For Grazia Spain  January 2014 3

Vel gert Silja Magg! Flottar myndir af fallegri fyrirsætu. Ég elska rauðu dragtina í fjólubláa sófanum. Heimilisleg stílisering sem virkar.

IMG_6981_large_1000x1500 IMG_7036_large_1500x1000 tumblr_n05420xT2p1qzkdkio1_1280 tumblr_n054155Hb31qzkdkio1_1280

Dragtin sem Roitfeld klæðist er frá Sisley en hún er ein af andlitum merkisins í líflegri sumarherferð.

Áfram Ísland!

xx,-EG-.

BEST OF SVERIGE AW14 #3

Skrifa Innlegg