fbpx

SHOP: AF EÐA Á?

SHOP

imageHæ frá & Other Stories hér í Köln.

Í skódeildinni eru margar freisingar, þessir að ofan eru dæmi um par sem mig langar í.
Fallegt leður og smáatriði sem heilla – “studs” sem eru passlega mikið áberandi. Stundum finnst mér það verða of mikið, en í þessu tilviki ekki.

Hvað finnst ykkur? Af eða á?

0241306001_1_100020

Fást: HÉR

xx,-EG-.

 

SMÁFÓLKIÐ: JÓLAKÁPAN

Skrifa Innlegg

9 Skilaboð

 1. Sigrún

  25. November 2014

  Klárlega Á!!,

 2. Guðrún Björk

  25. November 2014

  Mjög svalir!

 3. Ingibjörg Sigfúsdóttir

  25. November 2014

  Geggjaðir

 4. Jóna

  25. November 2014

  Ég er mjög hrifin af svona fíngerðum studs á skóm, og þessi eru mjög fallegir og eins og segir studsið temmilegt.
  En mér finnst þeir samt alveg vera full karlmannlegir í útliti.

 5. Bryndís Gunnlaugsdóttir

  25. November 2014

  Klárlega á!
  Veistu hvort þeir sendi til Íslands?

  • Elísabet Gunnars

   26. November 2014

   Því miður senda þeir ekki til Íslands … glatað! Verslunin er samt í helstu stórborgum ..

 6. Bryndís Gunnlaugsdóttir

  26. November 2014

  Ég þarf greinilega að skella mér í borgarferð til að eignast svona skó!

 7. Halla

  26. November 2014

  Flottir skór Elísabet. Held að þú verðir að eignast þá þ.e.a.s. ef plásið leyfir……