Þessir þrír eru nýjir. Ittala stjakinn er jólagjöf sem að var opnuð á litlu jólum okkar fjölskyldunnar um helgina. Það þarf auðvitað ekkert að ræða það neitt frekar hversu mikið hann gleður hjartað.
Hinir tveir voru kaup laugardagsmarkaðarins og saman kostuðu þeir 5 evrur (!) Jebbs, gramsið skilar oft sínu. Ég er allavega hæst ánægð með kaupin.
Við kveikjum þremur kertum á .. Notalegt.
xx,-EG-.
Skrifa Innlegg