Það telur til gleðitíðinda þegar vinsæl tískuvörumerki sem ekki hafa verið fáanleg hér á landi koma í sölu. Ég fagna komu SAKS POTTS sem er dönskt og dejligt tíska sem allar skandinavísku skvísurnar eru sjúkar í, nú finnum við það í íslensku Andrá.
Merkið var stofnað 2014 og skaust hratt upp vinsældarlistann í heimi tískunnar en VOGUE gaf þeim stórt pláss strax í upphafi sem gaf þeim ákveðið kickstart. Það eru þær Cathrine Saks og Barbara Potts sem stofnuðu merkið aðeins rétt rúmlega tvítugar (fæddar 93) og ég man hvað ég var stolt af framtaksseminni í ungum power dömum á þessum tíma. Ég hef fylgst spennt með síðan þá.
Litríku kápurnar með loðinu komu merkinu á kortið og er enn í dag þeirra vinsælasta vara. Íslendingar mega eiga von á kápunum á slárnar hjá Andrá í haust.
Mæli með að fylgja Saks á Instagram – hér.
//
Welcome Saks Potts – how do you like Iceland?
Finally we can enjoy the gorgeous pieces from Saks Potts here in Iceland, in Andrá shop on Laugavegur along with their great selection of fashion brands.
xx,-EG-.
Skrifa Innlegg