fbpx

Rubens ECO Buds

LANGARSMÁFÓLKIÐ

English version below

Þessar fallegu dúkkur urðu á vegi mínum á Facebook í gærkvöldi. Petit.is mun hefja sölu á þeim í byrjun apríl.
Ég hef verið með opin augun fyrir taudúkku fyrir son minn og ég held að þessi verði fyrir valinu. Strákadúkkan heitir Aspen og hann er voða velkominn í okkar fjölskyldu, þar að segja ef ég næ eintaki. Þær eru víst svo vinsælar að verslunin hefur beðið viðskiptavini að vinsamlegast forpanta vilji þeir tryggja sér eintak. Dúkkan er úr 100% lífrænu bómul og pakkningin er úr endurunnum pappa. Bio er einhvernveginn alltaf betra.

 

12832364_447950655415135_8374149296175380972_n 10639487_447945678748966_1629870538508606168_n 10330380_447946322082235_923608640549594519_n 12798955_447947712082096_4392376844344134041_n 12096563_447946405415560_8446592256015071955_n

Sætar fyrir smáfólkið.

Langar ..

 

//

Rubens Eco buds is a good new buddy for my little Manuel. The little buddies are made from 100% organic cotton and the package from recycled paper. It will be available at petit.is in beginning of April. The little boy doll is called Aspen and he will be very welcome at our home.

 

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR

&
Trendnet á Facebook – HÉR

LAUGARDAGSLÚKK

Skrifa Innlegg