fbpx

ORÐ

ORÐ

Mánudagsorðin að þessu sinni – ordman

“Create a life that feels good on the inside, not one that just looks good on the outside.”

Búum okkur til líf sem hentar okkur sjálfum. Allir hafa eitthvað fram að færa og það er mikilvægt að við finnum okkur í því sem við tökum okkur fyrir hendur – þannig blómstrum við best inná við sem að utan. Það sem hentar þér þarf ekki endilega að henta öðrum.

ORÐ dagsins inn í nýja vinnuviku.
Eigið hana góða.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

SUNNUDAGS INNBLÁSTUR

Skrifa Innlegg