fbpx

NYFW: TÍSKUBÖRN

FASHION WEEKFASHIONISTA

Það eru ekki bara fyrirsætur tískupallana sem að vekja athygli í New York borg þessa dagana. Tískubörn stela athyglinni –

w ha

Harper Beckham sat á fremsta bekk í fangi pabba sýns hjá Viktoriu Beckham. Það er ekki á hverjum degi sem að ritstýran Anna Wintour fæst til þess að sýna brosið. En barnið bræddi!

tumblr_mstk46Wi3T1qgngcgo1_500 tumblr_msssdrPd4u1rqmldyo1_500

Aðdáendur Alexanders Wang bíða margir hverjir jafn spenntir eftir því að sjá hverju litla frænka hans klæðist eins og eftir sýningunni sjálfri – ég er sjálf gott dæmi um slíkt.
Aila Wang hefur síðustu misseri fengið föt frá frænda sínum sem að hann sérhannar í stíl við runway-ið. Fyrir sýningu helgarinnar getið þið séð það svart á hvítu : HÉR

Verðandi tískufyrirmyndir hátískuheimsins … Krúsídúllur (!) þó að greyið Wang sé oft pínu “to much”.

 xx,-EG-.

ALTUZARRA

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Pattra's

    9. September 2013

    Já -ég er ekki alveg viss með Balenciaga töskuna á barninu en hún er samt svo ofursæt.
    Harper er auðvitað ómótstæðilega krútt :*