Ég er auðvitað ekki ein um ástina á sneakers trendi sumarsins. En nýju dönsku skókaupin eru strax orðin uppáhalds enda þægindin til fyrirmyndar. BDK Frá GS.
Þeir koma í fjórum litum en ég féll strax fyrir þessum í silfurlituðu.
Hvað finnst ykkur? Ég hef heyrt misjafnar skoðanir.
xx,-EG-.
Skrifa Innlegg