fbpx

MÍNAR “GUCCI” MOKKASÍUR

COPY/PASTESHOP

English Version Below

Mínar “Gucci” mokkasíur verða því miður aldrei þessar einu sönnu frá Gucci, að andvirði 90.000 ISK. Við eigum flest því miður ekki þann pening til að eyða í skó og getum alveg verið hreinskilin hvað það varðar.
Þessar ágætu leður mokkasíur hafa verið áberandi upp á síðkastið og mig langar mjög mikið í sambærilegt par fyrir sumarið. Ef við verðum ekki í fallegum sneakers þá verðum við í mokkasíum í þessum elegance stíl.

gucciloafers 772301ceb7f3feb2c50d2459da756d98 3be76d0a81639d5b489c808607af9732 5fcf2cc50dfac2cb622a082f864b3532

Fást: HÉR

Ég persónulega er meira að horfa á sambærilega skó frá Billi Bi þessa dagana. Merki sem ég hef fylgst með lengi – gæðaskór en þó á mun hagstæðara verði. Copy/Paste? Það sést greinilega hvaðan innblásturinn er fenginn.
Þessir mættu verða mínir, frá GS skóm á 25.990 ISK.

Til að koma í veg fyrir allan misskilning þá er þessi póstur ekki keyptur eða sponsaður á neinna hátt :)
Ef þið eruð með önnur svipuð dæmi um ódýrari “Gucci” skó þá megið þið endilega skilja eftir komment.

billibi

Fást: HÉR

 

//

These Gucci loafers have been on my wishlist for a while. For the summer you need nice leather loafers and sneakers.
Unfortunately my wallet doesn’t allow this kind of investment so I have to search for some cheaper alternatives. I found these above from Billi Bi – good quality for better price.
Do you have some other alternatives for me? Please leave a comment.

 

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

GANNI: LOVE SOCIETY

Skrifa Innlegg