LÍFIÐ

LÍFIÐ

Það var yndislegt að ná fallegri íslenskri sumarstund með nánustu vinum áður en við fjölskyldan héldum frá  landi.

Ljúfar stundir. Ég vona að þið náið að njóta helgarinnar í sól og sælu  – var ekki spáin dálítið góð? Loksins!

Kveðjur frá Svíþjóð.
xx,-EG-.

DRESS

Skrifa Innlegg