LÍFIÐ

DRESS

Já – Ég bað manninn um að smella af mér myndum. Svo snéri ég mér til hliðar og sá vinkonurnar þrjár sem að löbbuðu fram hjá mér. Þær stálu senunni – ó þær voru svo krúttlegar og yndislega spenntar yfir kaupum dagsins.

Ég hef svo oft sagt það að allskonar fólk veiti mér innblástur. Í dag voru það þessar gömlu sem létu mig byrja að hugsa til þess þegar að við vinkonurnar verðum gamlar – og(að ég vill meina) hegðum okkur samt eins og í dag – ungar í anda, “við stelpurnar”!


Bolur: Zara
Undirkjóll: Geztus
Buxur: Monki
Skór: H&M

xx,-EG-.

MATTA FYRIR BAST

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Hildur Guðrún

    5. September 2012

    svona verðum við eilífðar pæjur… þarft ekkert að spurja að því elsku besta!! :)

  2. Elísabet Gunn

    5. September 2012

    Ójá – svo sannarlega !
    Hugsaði mikið til ykkar á þessu augnabliki.

  3. Tinna

    6. September 2012

    Awww… sætar vinkonur.