fbpx

Laugardagslögin: Stromae

FÓLKMUSIC

Þessi … er alveg meðetta! Og löngu búinn að heilla landa mína með tónlist sinni og framkomu.

Hann heitir Stromae(listamannanafn) og er frá Belgíu.  Hann er vinsælasti tónlistamaður í Frakklandi um þessar mundir.

Takturinn er góður í lögunum, hann er töffari og síðan eru myndböndin mjög skemmtileg. Hann leggur mikið uppúr framkomu sinni bæði í tónlistarmyndböndum sínum og þegar að hann kemur fram á sviði eða í sjónvarpi.
Fyrir mitt leiti þá gera myndböndin mig að aðdáanda, sem dæmi.

Þessi lög hér að neðan eru 3 vinsælustu lögin af nýja disknum hans og til að þið kannist við hann þá set ég líka gamlan smell sem allir þekkja.

STROMAE / PAPAOUTAI

Stromae – Formidable (ceci n’est pas une leçon)

stromae – les leçons “c’est tous les mêmes”

stromae – alors on danse (official videoclip)

Gleðilegan laugardag –

xx,-EG-.

XO: ISABEL MARANT POUR H&M

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Andrea Lind

  8. December 2013

  les leçons “c’est tous les mêmes lagið er ÆÐI og myndbandið frábært.

 2. Kristín

  8. December 2013

  Stromae er reyndar frá Belgíu.

  • Elísabet Gunnars

   9. December 2013

   Æji já ég veit það reyndar … ætlaði að skrifa “landa mína”. Kem því að :)