fbpx

LANGAR – H&M HAUST

FASHION WEEK

Það sem að stendur efst í minninu eftir haust sýningu H&M er þessi pleather kápa sem að ég verð að eignast sem og þessi hvíti gervi pels. Nokkur önnur item kalla líka á mig en það virðist eins og maður leyfi sér meira að langa í höfðinu þegar að maður veit að verðin á flíkunum eru viðráðanleg.
Mikið hlakka ég til haustsins. Hélt að ég myndi ekki segja þetta strax!

 

xx,-EG-.

Wang fyrir Balenciaga

Skrifa Innlegg