fbpx

LANGAR: Burberry Prorsum

FASHIONFASHION WEEKFÓLK

Þessi stígvel (!) , sem gengu pallana hjá Burberry Prorsum í London á dögunum …… hvar á ég að byrja?

MARC0264 BUR_0519 BUR_0277

Ég veitti þeim fyrst athygli á súpermódelinu Cara Delvigne sem mætti sem gestur á sýninguna að þessu sinni, en hún hefur mikið unnið fyrir tískuhúsið síðustu árin. Cara var bæði í jakka og  stígvélum úr haustlínunni og spyr fólk sig hvort þetta sé það sem koma skal? Verða stærstu andlitin komin í klæði pallana heilu tímabili fyrr? Cara sat í frontrow með þekktum andlitum sem einnig fengu að taka forskot á sæluna klædd í Burberry Prorsum AW15. Sem dæmi var Kate Moss í kögurslá sem margur girnist.

2 1464253396

Bohemaian fílingur yfir öllu hjá tískuhúsinu að þessu sinni.
OG  – stígvélin sitja efst eftir í huganum.

Langar ..

main-1.original.585x0 cara

HÉR getið þið skoðað línuna í heild sinni.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

RFF: MIÐASALAN ER HAFIN

Skrifa Innlegg