fbpx

LANGAR

ALMENNT

Veðrið hérna í franska er eins og fallegasti sumardagur. Manni langar því að klæða sig eftir því. Útsýnið blekkir þó örlítið því að hitastigið bíður ekki upp á of mikinn léttklæðnað.

Mig langar allavega ekki út í svörtu í dag .. Það er á bannlista.

Þetta dress frá The Row væri fullkomið  .. Bjútífúl samsetning.

Langar ..

xx,-EG-.

#TRENDVARIR

Skrifa Innlegg