fbpx

KLÁRUM (KAFFI)MÁLIÐ

LÍFIÐ

photo

Ég ætla að biðja ykkur um einn greiða þessa síðustu september helgi. Þegar þið kaupið ykkur kaffi, farið þá vinsamlegast á Te & Kaffi og borgið aukalega 25 krónur til UNICEF. Af hverjum seldum bolla í september leggur fyrirtækið 25 krónur til málefnisins og býður ykkur að gera það líka. Ég var virkilega dugleg við þetta í minni septemberheimsókn.

Tuttuguogfimmkrónurnar eru andvirði einnar bólusetningar í baráttu UNICEF gegn mænusótt. 

DSCF9782
Jakki: SecondHand, Hattur: SecondHand, Kaffi: Te&Kaffi


DSCF9779

Frábært að geta hjálpað til ! Síðasti séns til að taka þátt.  Já ég var svona glöð (eða skrítin) eftir síðasta íslenska kaffimálið.

xx,-EG-.

DIOR: GYLLTAR AUGABRÚNIR

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. hildur ragnars

    28. September 2013

    Það má kannski bæta því við að hvert barn þarf 3 bólusetningar til að laust við mænusótt til æviloka.

    og það er hægt að kaupa 10 bólusetningar með smsinu stopp í 1900 og kostar 250kr.

    frábært framtak!

    xxx