fbpx

KATE MOSS FYRIR PLAYBOY

Kate-Moss-by-Mert-Alas-and-Marcus-Piggott-for-Playboy-2875564-761x1024

Það kom í fréttir fyrir næstum ári síðan að ofurfyrirsætan Kate Moss myndi prýða 60 ára afmælisforsíðu Playboy. 
Það biðu því margir með eftirvæntingu eftir að myndirnar yrðu birtar enda fyrirsætan ekki vön að sitja fyrir hjá slíkum tímaritum, hún er þó alls ekki óvön því að fækka fötum.

Kate-Moss-by-Mert-Alas-and-Marcus-Piggott-for-Playboy-2875565-801x1024 Kate-Moss-by-Mert-Alas-and-Marcus-Piggott-for-Playboy-2875566-793x1024 Kate-Moss-by-Mert-Alas-and-Marcus-Piggott-for-Playboy-2875567-1024x681

Myndirnar sem að birtast í blaðinu eru teknar af Mert Alas og Marcus Piggott og eru flestar broslegar þar sem að fyrirsætan klæðist kanínubúning fyrir viðeigandi verkefni.

Ef að þið viljið eignast tímaritið þá myndi ég mæla með því að þið keyptuð það strax áður en að kærastinn verður fyrri til ;) Blaðið kemur í verslanir strax eftir áramót …

xx,-EG-.

XO: JÓLAPEYSA

Skrifa Innlegg