fbpx

KAREN WALKER FOREVER

LOOKBOOK

Yfir höfuð er ég mjög hrifin af sólgleraugum Karen Walker. En sérstaklega hrifin er ég af sumar línunni þetta árið, “Karen Walker Forever”.
Það hefur örugglega mikið að segja að bak við gleraugun eru dásamlega sætar fyrirsætur sem að bræða mig upp úr skónum með húmor sínum. Þær eru á aldrinum 65 – 92 ára og var hugmyndin sú að varpa ljósi á eilífa bjartsýni og undirstrika þráhyggju um æsku og fegurð sem að á sér stað í þjóðfélaginu í dag.
– Útkoman er grípandi.
Ekki satt?

Þær kannski stela athyglinni af vörunni? Ég veit það ekki.
Walker er alltaf save í sólgleraugum.

xx,-EG-.

GÓÐAN DAGINN

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Gunni

  7. February 2013

  Hlakka til þegar þú verður svona gömul og sæt.

 2. Birgitta

  7. February 2013

  Finnst þetta æðisleg herferð!! Svona ætla ég að verða ;)

 3. Þórhildur Þorkels

  7. February 2013

  LOVE IT!

 4. Íris Björk

  8. February 2013

  Þetta er æði ! – bæði sólgleraugun og þessar konur eru náttúrulega ekkert eðlilega flottar !