fbpx

JULIA ROBERTS X GIVENCHY

FASHIONFÓLKFRÉTTIR

 Ég eeelska (!) Juliu Roberts fyrir Givenchy. En hún er nýtt andlit franska hátískumerkisins fyrir næsta sumar.

hbz-ads-givenchy-lead-lgjulia-roberts-600x450

Tískuhúsið segir Juliu vera fullkomna blöndu fyrir það sem Givenchy stendur fyrir.

Í tökunni var þemað “no makeup, no hair, no smile”. Þessi 47 ára óskarsverðlaunahafi, sem kannski er hvað þekktust fyrir sitt breiða og fallega bros, situr því fyrir í einkennisklæðum frá Givenchy án farða og er með eindæmum fögur.

Julia-Roberts-in-Givenchy-Spring-campaign-230679

 Givenchy SS15

Taka: Mert Alas & Marcus Piggot

_

Vel valið andlit.
Kona sem eldist með eindæmum vel.
Fegurðarfljóð.
Hlakka til að sjá meira.

xx,-EG-.

Fylgstu endilega með:
Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

VETUR KONUNGUR ER MÆTTUR

Skrifa Innlegg