fbpx

ÍSLENSK HAMINGJUKAUP

DRESSLÍFIÐ

13563296_10153846590587568_1751313478_n-1

Það er ekkert betra en íslenska sveitaloftið! Ég reyni eftir fremsta megni að anda því að mér á sumrin þegar við fjölskyldan fáum nokkrar vikur í “frí”. Ég átti sólahringssælu á Suðvesturlandi fyrir helgi .. og þetta var fyrsta stopp. Íslensk sjarmerandi hamingjukaup beint frá býli. Þið sjáið að ég var ansi lukkuleg með jarðaber í annarri og sultu í hinni fyrir utan sölukofann sem staðsettur er rétt við Reykholt. Í kofanum er enginn starfsmaður en vörurnar eru verðmerktar og síðan borgar maður í bauk – allir velkomnir og öllum treyst.

Er ekki tilvalið að klæða sig í blátt, kaupa íslenskan mat og hitta íslenska vini yfir Ísland – Englandi klukkan 19 í dag!! Ég er að bilast úr spennu, eins og öll þjóðin.

13535650_10153846591692568_1383974885_n13530765_10153846591007568_1964106555_n-113555820_10153846644122568_1946639863_o

Bolur/Top: Vero Moda
Derhúfa/Cap: 66°Norður
Buxur/Denim: Monki
Skór/Shoes: Birkenstock

//
We went for a one night road trip last week. I love the fresh air in the Icelandic county side and I try to go out of town whenever I have the chance.
I had a pit-stop on this small strawberry farm in Iceland. It is self service, you just pick up your strawberries and leave the payment in a small box – this only works in Iceland!

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

DRESS: SUNDBOLUR

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Hugrún

    28. June 2016

    Ég veit ekki betur en að uppsveitir Borgarfjarðar séu á Vesturlandi en ekki Suðurlandi ;)

  2. Blog Islande

    28. June 2016

    Hi,

    I have seen you last week when you were taking the photo with your manand your baby :) I was the man who comes with yellow machine !

    I remember that it was strange, but now I understand why, Nice photos :)
    Enjoy in fresh air country side :-)