fbpx

ISABEL MARANT X H&M: Í BÚÐIR Á MORGUN!

FASHIONH&MLÍFIÐSHOP

DSCF0377
Á morgun(!) koma vörur hátískuhönnuðarins Isabel Marant í verslanir H&M. Það eru margir búnir að bíða með örvæntingu eftir þessum degi 14.nóvember, þar á meðal ég. Ég tók smá forskot á sæluna þegar að ég heimsótti showroom H&M í París í síðasta mánuði. Þetta er það sem koma skal og nú er síðasti séns á að gera upp við sig hvað má leyfa sér.

FYRIR HANA:

DSCF0319 DSCF0318 DSCF0317 DSCF0310 DSCF0316 DSCF0345 DSCF0353 DSCF0311 DSCF0305 DSCF0386 DSCF0356 DSCF0344 DSCF0343 DSCF0385 DSCF0387 DSCF0379 DSCF0381 DSCF0323 DSCF0324 DSCF0384 DSCF0350 DSCF0352 DSCF0331 DSCF0332 DSCF0347 DSCF0334 DSCF0342 DSCF0329 DSCF0330 DSCF0349
FYRIR HANN:

DSCF0376 DSCF0375 DSCF0374 DSCF0373 DSCF0328 DSCF0372 DSCF0370
FYRIR BÖRNIN:

DSCF0368 DSCF0367 DSCF0365 DSCF0363 DSCF0362 DSCF0358 DSCF0357

Línan er mjög í anda hönnuðarins en hún notar sambærileg munstur og snið og hún er vön. Dömulínan er mjög stór og úrvalið mikið og meira en hefur áður tíðkast í þessum samstörfum H&M við hátískuhönnuði. Barnafatnaðurinn heldur sama anda og línan í heild sinni, en þó að hún sé fasjón þá passar Marant að fara ekki yfir línuna hvað varðar þægindi fyrir blessuð börnin.
Þetta er í fyrsta sinn sem Marant hannar herrafatnað. Línan er einnig innan þægindarammans, einfaldar flíkur í bland við smávægilegt twist: munstur, leður og prjón.

Eitthvað fyrir alla – það er eins gott að vanda valið!

xx,-EG-.

FIÐRILDAFÖGNUÐUR: ÁTAKANLEGAR MYNDIR

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

2 Skilaboð

  1. Helga Finns

    13. November 2013

    Þú tekur allavega jakkann á mynd 6 og (og einn handa mér í 42 takk!) þessi peysa á mynd 1 er alveg þú, geðveikir skórnir og pallíettubuxurnar, svo finnst mér svarta og hvíta yrjótta skyrtan sem er á mynd 13 mega! Ótrulega margt flott elka líka rauðu leðurlikisbuxurnar..

    • Elísabet Gunnars

      13. November 2013

      Takk fyrir hjálpina – úff. Þetta verður svolítið erfitt. :)