Ég naut þess að fletta nýútkominni jólagjafahandbók Ígló&Indí yfir morgunbollanum: HÉR
Bæklingurinn er settur upp með það að markmiði að börnin hafi líka gaman af því að fletta honum. Sem dæmi um slíkt eru myndirnar sem að þekja nokkrar síður í ólituðum útlínum fyrir börnin.
Skemmtileg hugmynd með tenginguna á milli barnanna sem að sitja fyrir og hvernig að það er upp sett. Líka gaman að fötin séu hönnuð með það í huga að systkin geti klæðst í stíl yfir hátíðirnar. Mér finnst það svo fínt.
xx,-EG-.
Skrifa Innlegg