fbpx

ID X KATE MOSS

MAGAZINE

Kate Moss virðist enn vera eldheit í bransanum ef að marka má þau verkefni sem að hún er að taka að sér þessa dagana. Nýjustu fréttir eru að nú er hún andlit sumarforsíðu 2013 blaðsins hjá ID. – Og þá ekki aðeins á einni forsíðu blaðsins heldur á öllum fjórum forsíðum sem að í boði eru !! Geri aðrir betur.

Forsíðutaka: Daniele + lango
Stílisering: Charlotte Stockdale
Forsíðuklæði: Prada, Dior, Saint Laurent
_

Tímaritið fékk fyrirsætuna með sér í verkefnið í tilefni af 20 ára samstarfsafmæli þeirra saman. En Kate sat fyrst fyrir tímaritið árið 1993. Síðan þá hefur hún setið marga tískuþætti fyrir blaðið og verða þeir bestu birtir aftur þetta sumarið.
Skemmtilegt.

Það elska allir Kate Moss. Er það ekki?
Tímaritið finnið þið online: HÉR

xx,-EG-.

VIVIENNE WESTWOOD

Skrifa Innlegg