fbpx

HOW TO BE PARISIAN .. PREGNANT

FASHIONFÓLKINSPIRATION

English version below

article-2740797-20FEF3D100000578-19_306x437

Fyrir ári síðan var þessi bók nýorðin mín – How to be Parisian. Bókin er sérstaklega skemmtileg fyrir það leiti að maður getur opnað hana reglulega á ólíkum stöðum og lesið nokkrar setningar sem veita manni innblástur hverju sinni – þó fyrst og fremst gleði.

Á síðustu dögum óléttunnar fannst mér viðeigandi að sjá hvað Parisian chic gerir í sama ástandi.

IMG_1336

 

Samkvæmt bókinni er ólétta Parisian chic; sexy, tilfinningarík, heldur kúlinu, gerir lítið úr óléttunni, talar ekki um “óléttuhluti” sem fólk hefur ekki áhuga á að heyra og heldur sínum fatastíl.

Hér fáið þið smá “Best of” – sumt tek ég til mín og annað hlæ ég af.

“You buy things in extra-large at H&M rather than go to a maternity store: you have flair.

“You live for moments of happiness so intense that you think you’ll explode: you are a woman in love.

“You don’t share photos from your last ultrasound with your entire address book: you still have some secrets:

“You don’t plan a baby shower: you don’t need to celebrate the fact that you had sex eight months ago.”

“You don’t feel guilty because you missed your last birthing classes: you are a free woman.

“You are not defined by this stage of your life. This is a period of growth. You are a pregnant woman, which means you are above all woman. With a little extra someting.”

Ég reyndi að googla nokkrar óléttar parísar-konur og rakst á Géraldine Saglio, tískuritsjóra hjá franska Vogue. Hún virðist hafa verið að rokka þennan Parisian óléttu stíl miðað við myndirnar sem ég fékk upp. Ég get þó ekki trúað því að hún hafi haldið út með þetta lúkk þegar lengra leið á meðgönguna ..

//

The book “How To Be Parisian” is lying next to my bed these days. It is perfect to bladder the book and read few sentences, for inspiration or to laugh a little. Now, my last days of pregnancy, I looked at how the pregnant Parisian chic behaves. You can read a little “Best Of” in post above (in english). Some of them I try to follow and others are just for fun.
Geraldine Saglio, fashion director at Vogue, seems to be pulling this look the first months of her pregnancy, like you can see in the photos above.

 

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR

&
Trendnet á Facebook – HÉR

DAGSINS

Skrifa Innlegg