fbpx

H&M AFTUR Á PALLANA

H&M

Það verður það ekki einungis hátískan sem að sýnir sitt á fashion week í Parisarborg í lok febrúar. H&M risinn og góðvinur okkar Íslendinga ætlar nefnilega að vera með endurkomu og taka þátt þetta árið eftir 8 ára pásu. Ég hlakka til !

Mynd frá tískusýningu Versace fyrir H&M

H&M SS09

“We felt excited about the collection and we really wanted to show it,”
– Håcan Andersson

xx,-EG-.

SKÁK OG MÁT

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Kristín María

  24. January 2013

  þú meinar í næsta mánuði, er það ekki?

  • Elísabet Gunn

   24. January 2013

   Auðvitað meina ég í næsta mánuði. Takk fyrir ábendinguna :)